Fylgdu okkur

Loka

Gló Höf.
Nú nálgast Reykjavíkur maraþonið óðfluga og því mikilvægt fyrir þátttakendur að skipuleggja næstu vikur vel og vandlega. Það skiptir ekki máli hvort að þú sért nýliði í keppnishlaupum eða á leiðinni í þitt fimmta heila maraþon, það er alltaf gott að huga að taugunum, næringu og skipulagi fyrir hlaupið. Þar sem þú getur ekki bætt […]
Lesa meira
  • 5. ágúst, 2019
Ásdís Ragna Grasalæknir Höf.
Mig langar að skella hér inn uppskrift að kraftmiklu boosti en þennan nota ég sjálf oft og reglulega. Það er nefnilega svo sniðugt að geta laumað grænmeti í boostana okkar sem við kannski annars hefðum ekki löngun í að borða eitt og sér. Rauðrófusafi er í miklu uppáhaldi hjá mér og mér finnst ómissandi að eiga […]
Lesa meira
  • 28. október, 2017
Gló Höf.
Nú er loksins, loksins komið hásumar, margir komnir í frí og vilja nýta það sem best. En hvernig getum við fengið sem allra mest út úr fríinu okkar og farið fersk inn í haustið? Við tókum saman nokkrar góðar heilsusamlegar hugmyndir til innblásturs fyrir sumarið.  10 HUGMYNDIR FYRIR GLÓANDI SUMAR EITT: Búðu til frá grunni.  Nýttu fríið […]
Lesa meira
  • 4. júlí, 2017
Gló Höf.
Birna G. Ásbjörnsdóttir er með meistaragráðu í Næringarlæknisfræði (Nutritional Medicine) frá University of Surrey í Bretlandi og hefur síðustu tvo áratugi unnið við einstaklingsráðgjöf hérlendis og erlendis ásamt því að veita reglulega fræðslu fyrir fagfólk og almenning. Þessi flugklára kona heldur námskeið um meltingu og bólgusjúkdóma á Gló næsta miðvikudag sem enginn ætti að missa af, […]
Lesa meira
  • 29. október, 2016
Gló Höf.
Við erum heldur betur spennt fyrir næsta námskeiðishaldara, Vesanto Melina, sem kemur í fyrsta skipti til Íslands til þess að halda námskeið um næringu. Hún er algjör sérfræðingur í vegan og grænmetismataræði, virtur næringarfræðingur sem hefur skrifað margar metsölubækur, sem eru sannkölluð uppflettirit um vegan og grænmetis lífsstíl. Við heyrðum í henni um eigin ferðlag með […]
Lesa meira
  • 13. september, 2016
Gló Höf.
Fastakúnnarnir okkar eru svakalega mikilvægt krydd í góðri og nærandi stemmingu Gló. Einn af þeim er einstaklega efnilegur íþróttamaður sem hugsar mjög vel um hvernig hann nærir sig og við trúum að muni ná mjög langt. Höskuldur Gunnlaugsson er sóknarmaður hjá Breiðarblik sem var út­nefnd­ur efni­leg­asti leikmaður­inn í Pepsi-deild karla í knatt­spyrnu keppn­is­tíma­bilið 2015. Hann er aðeins 21.árs, […]
Lesa meira
  • 15. apríl, 2016
Gló Höf.
Jú, nú erum við að fara að ræða kúk. Hægðir geta nefnilega sagt okkur margt um heilsuna okkar og hvað gæti verið að hrjá okkur. Hér fylgir myndskeið sem varpar ljósi á hvað kúkurinn okkar gæti verið að segja okkur. Ef þú vilt fara ennþá lengra með þetta þá er kort fyrir neðan sem tengir hægðir […]
Lesa meira
  • 10. mars, 2016
Gló Höf.
Heilsumoli vikunnar kemur frá lækninum Mercola. Dr. Mercola veit sitthvað um heilsu enda sprenglærður læknir og sérfræðingur um heilsu. Í myndbandinu að ofan fjallar hann um þær leiðir sem við getum nýtt okkur til að forðast flensu yfir veturinn og aðra kvilla. Góð ráð frá manni sem veit hvað hann syngur!   p.s. Við seljum […]
Lesa meira
  • 1. febrúar, 2016
Gló Höf.
Við á Gló elskum grænan djús og drekkum hann daglega! Nei í alvöru, við erum ekkert að grínast með trú okkar á þessum græna drykk og komumst heldur ekki upp með neitt annað. Hún Solla gefur nefnilega starfsmönnum Gló grænan djús í hvert skipti sem þeir mæta á vakt! Þetta er algjör lúxus því þessi græni […]
Lesa meira
  • 9. janúar, 2016