Fylgdu okkur

Loka

Anna Sóley Höf.
Uppskriftin þessa vikuna er samsuða. Ekki að því leyti að hún sé gerð í potti þó það sé að vísu hægt að einhverju leyti, en hrærigrautur hugmynda sem varð að skemmtilegu snappævintýri sem fór fram í Gló Fákafeni síðastliðinn föstudag. Sæunn, markaðstjóri Gló, drottning smá-áskoranna, snappari af guðs náð og kjarnakona, fékk höfuðverk eða mígreni […]
Lesa meira
  • 17. október, 2016
Anna Sóley Höf.
Jæja, næsta DIY er eitt af mínum uppáhalds og er skemmtilegt fyrir þær sakir að þetta er eitt af fyrstu DIY-unum sem ég gerði ásamt sálusystur minni Evu Dögg Rúnarsdóttur. Við áttum saman verslun í Kaupmannahöfn og vorum alltaf að brasa eitthvað og héldum ófá dekurkvöld með kremum, möskum og alls kyns. Eva hringdi í […]
Lesa meira
  • 6. september, 2016
Gló Höf.
Þó að Gló sé vissulega heilsusamlegur heimur þá þýðir það ekki að við kunnum ekki að njóta. Solla gerir auðvitað bestu kökur í heimi, úrvalið af góðu súkkulaði í Fákafeni er frábært og þetta tvennt gerir sælkera eins og mig alveg afskaplega ánægða. Hér eru fleiri jólagjafahugmyndir, núna sérstaklega valið fyrir sælkerann; en mín skilgreining á sælkera […]
Lesa meira
  • 15. desember, 2015
Anna Sóley Höf.
Ég veit ekki með ykkur en ég gleymi stundum að gefa mér tíma til að dekra við fæturna á mér. Þessa sem nenna að bera mig út um allan bæ og það oftar en ekki á hælum, þeir eiga það svo sannarlega skilið. Þessi vika er búin að vera snjóþung og ef þú ert ekki […]
Lesa meira
  • 5. desember, 2015
Gló Höf.
Andrea Elisabeth Rudolph, dönsk sjónvarpskona og stofnandi Rudolph Care, var ólétt af sínu fyrsta barni árið 2006 þegar hún tók þátt í rannsókn á vegum Greenpeace. Rannsóknin fól í sér að hún var mæld fyrir eiturefnum sem gætu leynst í líkama hennar og blóðrás. Niðurstöðurnar komu henni í opna skjöldu; Jafnvel þó að hún væri yngst […]
Lesa meira
  • 8. september, 2015