Fylgdu okkur

Loka

Gló Höf.
Nú er tími sólríkra frídaga, þegar tími gefst til að hugsa vel um sjálfa þig og láta streituna líða úr sér. Hvort sem þú ert á leið erlendis eða ætlar að baða þig í sólinni hér heima þá mælum við með því að takir lífrænar og grænar vörur með í fríið. Við völdum nokkrar af okkar uppáhalds […]
Lesa meira
  • 25. júní, 2016
Gló Höf.
Margt hefur verið ritað um eiturefni í snyrtivörum og rannsóknir sem sýna fram á skaðsemi efna eins og parabena og „aluminum“ svo eitthvað sé nefnt. Þessi efni eru heilsunni hættuleg og því algjör óþarfi að maka þeim á sig þegar annað og betra er í boði.  Auk þess er mikið af snyrtivörum prófaðar á dýrum sem […]
Lesa meira
  • 16. desember, 2015
Gló Höf.
Við hjá Gló erum í miklu jólaskapi og flest okkar í miðjum klíðum við að undirbúa hátíðirnar með bakstri, jólagjafapælingum og skreytingum. En oft getur verið hausverkur að finna réttu gjafirnar og datt okkur því í hug að koma með nokkrar uppástungur. Í Fákafeni erum við með úrval af fallegum gjöfum og tókum við saman nokkrar umhverfisvænar, praktískar og fallegar gjafir. Hér […]
Lesa meira
  • 10. desember, 2015
Gló Höf.
Okkur finnst alltof fáir þekkja sögu náttúrulega snyrtivörumerkisins Pacifica sem býr til „vegan“ ilmvötn, snyrtivörur, ilmkerti, naglalökk o.fl. En hvað er svona merkilegt við þetta merki? Við tókum saman fjórar ástæður fyrir því að við erum með þetta frábæra merki í verslun okkar í Fákafeni: 1. AÐ BAKI LIGGUR HUGSJÓN Stofandi merkisins Brook Harvey Taylor byrjaði […]
Lesa meira
  • 12. október, 2015
Solla Eiríksdóttir Höf.
Ég ELSKA vörurnar og merkin sem fást í Fákafeni. Lífræna grænmetisdeildin er að sjálfsögðu minn uppáhalds staður í búðinni en mér finnst líka æðislega gaman að uppgötva vandaðar vörur frá merkjum sem vilja vera ábyrg gagnvart náttúrunni. Þessi vörumerki búa til góðar vörur sem skaða hvorki dýr né menn. Mig langar að segja ykkur frá […]
Lesa meira
  • 24. ágúst, 2015