Höf.Gló
Við á Gló skilgreinum „Happy hour“ sem gullna morgunstund og erum því við með góða stemmingu, tilboð og drykki á GLÓ BARNUM í Fákafeni alla morgna. Þar mætum við eldsnemma – opnum Gló virka daga kl. 7:30 – og töfrum fram morgunþeytinga og djúsa, heilsuskot, morgunverðaskálar, grauta og avokadó súrdeigsbrauð svo eitthvað sé nefnt. Og auðvitað líka […]
Lesa meira
Höf.Gló
Fyrir þá sem eru að hreyfa sig mikið er gott að fá sér mettandi og próteinríka þeytinga til að halda góðri orku yfir daginn. Í verslun Gló í Fákafeni eru til margar tegundir af hágæða vegan próteini til að próteinbæta smoothie-inn með dufti sem er bragðbætt, með súkkulaði, kanil eða vanillu. Vegan próteinduftið frá Dr. Mercola […]
Lesa meira
Fjölbreytni í smoothie gerð er lykillinn að því að maður fái ekki leið á hollustunni og gefist upp. Ég elska súkkulaðibragð og reyni því oft að ná því fram í uppskriftunum mínum. Þessi smoothie er fyllandi og næringarríkur en kakóduftið inniheldur meðal annars magnesíum, möndlumjólkin góða fitu, kalk og prótein, hörfræolían er rík af omega-3 fitusýrum og ávextirnir […]
Lesa meira
Bláber eru sannkölluð eðal fæða en þau eru full af C-vítamíni, K- vítamíni, trefjum og hafa einstaka andoxunar hæfileika. Bláber eru einnig sögð geta haft mjög góð áhrif á heilsuna og hafa verið rannsökuð sem forvörn með góðum árangri í tengslum við: háan blóðþrýsting, krabbamein, öldrun, kólestról og fleira (lestu meira um það HÉR) – Því datt mér […]
Lesa meira
EINU SINNI þýddi það að búa til sjeik einungis að blanda saman nokkrum berjum, mjólk og klaka. Það er liðin tíð. Nú blöndum við saman öllu því sem kemst ofan í Vitamixinn og búum til djúsa og smúðí/sjeika/þeytinga sem eru fullir af næringu og orku. Á Tonic barnum í Fákafeni er eytt miklum tíma í pælingar […]
Lesa meira
Í okkar daglega umhverfi erum við útsett fyrir fjölda toxískra efna sem berast með einhverjum hætti inn í líkama okkar í gegnum húð, öndun og meltingarveg. Matur nú til dags er ræktaður og framleiddur með öðrum hætti en gert var hér áður fyrr og mikið um unna og næringarsnauða fæðu sem er oft líka full […]
Lesa meira
Það er algengast að tala um að borða matinn sinn, en það sem færri vita er að það er hægt að drekka matinn líka. Heilsuspekúlantar mæla með því að þú drekkir það sem þú borðar og borðir það sem þú drekkur. Hún getur verið smá tíma að sökkva inn þessi setning, en það sem átt er við er […]
Lesa meira