Fylgdu okkur

Loka

Gló Höf.
Vörumerkið REN hefur aldeilis slegið í gegn í verslun okkar í Fákafeni og ekki furða því merkið hefur notið mikilla vinsælda um allan heim. Síðan frá árinu 2000 hefur REN verið í uppáhaldi hjá snyrtifræðingum, tímaritum og neytendum og fæst nú á Íslandi, aðeins í verslun GLÓ í Fákafeni. Innihald REN snyrtivaranna er fengið úr plöntum og […]
Lesa meira
  • 26. febrúar, 2016
Avatar Höf.
Það er til ótal margt í eldhúsinu sem getur komið í stað kemískra snyrtivara. Ég hef prufað margar aðferðir sjálf til að forðast eiturefni í slíkum vörum, búið til alls konar DIY uppskriftir, sumt sem hefur virkað vel og annað alveg alls ekki. En það sem ég hef prufað á eigin skinni og fundist virka eða […]
Lesa meira
  • 5. febrúar, 2016
Gló Höf.
Margt hefur verið ritað um eiturefni í snyrtivörum og rannsóknir sem sýna fram á skaðsemi efna eins og parabena og „aluminum“ svo eitthvað sé nefnt. Þessi efni eru heilsunni hættuleg og því algjör óþarfi að maka þeim á sig þegar annað og betra er í boði.  Auk þess er mikið af snyrtivörum prófaðar á dýrum sem […]
Lesa meira
  • 16. desember, 2015
Gló Höf.
Okkur finnst alltof fáir þekkja sögu náttúrulega snyrtivörumerkisins Pacifica sem býr til „vegan“ ilmvötn, snyrtivörur, ilmkerti, naglalökk o.fl. En hvað er svona merkilegt við þetta merki? Við tókum saman fjórar ástæður fyrir því að við erum með þetta frábæra merki í verslun okkar í Fákafeni: 1. AÐ BAKI LIGGUR HUGSJÓN Stofandi merkisins Brook Harvey Taylor byrjaði […]
Lesa meira
  • 12. október, 2015
Gló Höf.
Andrea Elisabeth Rudolph, dönsk sjónvarpskona og stofnandi Rudolph Care, var ólétt af sínu fyrsta barni árið 2006 þegar hún tók þátt í rannsókn á vegum Greenpeace. Rannsóknin fól í sér að hún var mæld fyrir eiturefnum sem gætu leynst í líkama hennar og blóðrás. Niðurstöðurnar komu henni í opna skjöldu; Jafnvel þó að hún væri yngst […]
Lesa meira
  • 8. september, 2015