Fylgdu okkur

Loka

Gló Höf.
Þetta er árstími kuldabola og kvefs en einnig tími ársins þegar hve mest er að gera hjá fólki. Flensan ferðast á milli fjölskyldumeðlima og enginn hefur tíma í veikindin; skólinn, vinnan rútínan og allt það. Þá eins gott að vera með allt sem þarf til að verjast flensunni eða minnka áhrifin ef hún nær manni. […]
Lesa meira
  • 8. október, 2019
Gló Höf.
Kelpnúðlur eru heilsusamlegt sjávargrænmeti, tegund af þara, sem er þó mörgum framandi. Þær innihalda lítið af kaloríum eru frábær uppspretta steinefna, innihalda mikið af joði sem er einmitt það sem grænkerar þurfa á að halda í mataræðið. Margir eru þó óvissir um hvernig skal matreiða kelpnúðlurnar en þær eru nokkuð bragðlausar eina og sér. Því […]
Lesa meira
  • 14. mars, 2017
Gló Höf.
Nú eru aðeins átta dagar til jóla og því ekki seinna vænna en að ákveða matseðilinn fyrir jólin. Hér eru uppástungur af jólamat, meðlæti og eftirrétt fyrir grænmetisætur og grænkera. Þú þarft heldur ekki að vera grænmetisæta til þess að vilja hafa hnetusteik á borðum um hátíðirnar, kannski viltu einfaldlega bjóða upp á eitthvað annað en kjöt […]
Lesa meira
  • 16. desember, 2016
Solla Eiríksdóttir Höf.
Sunnudagar eru svo yndislegir. Að nýta þá til afslöppunar, samverustunda með fjölskyldunni eða til að sinna áhugamálum gerir lífið betra. Þegar gesti ber óvænt að garði er frábært að grípa í þessa einföldu uppskrift til að hafa eitthvað gómsætt og glúteinlaust með kaffinu. INNIHALD ¾ dl kaldpressuð kókosolía ¾ dl hlynsýróp eða hunang 1 tsk […]
Lesa meira
  • 14. ágúst, 2016
Solla Eiríksdóttir Höf.
Í dag er alþjóðlegi hummusdagurinn og því ber að fagna. Hummus er næringarríkur, bragðgóður og einfaldur að búa til! Hér er góð grunnuppskrift sem er auðvelt að leika sér með. Það er gaman að prufa sig áfram með krydd og annað til að búa til nýjar útgáfur. INNIHALD: 3 dl soðnar kjúklingabaunir (1 krukka lífrænar […]
Lesa meira
  • 13. maí, 2016
Gló Höf.
 GLÓARINN er fastur liður þar sem við spyrjum stórkostlega starfsfólkið okkar spjörunum úr, fáum að vita aðeins meira um þeirra líf og gefum ykkur innsýn í stemninguna á Gló. Þriðja í röðinni er hin dásamlega Júlía Ólafsdóttir, dóttir hennar Sollu, en hún er ekki einungis frábær starfskraftur og dugnaðarforkur heldur einnig mikil ævintýrakona. Þegar hún er ekki […]
Lesa meira
  • 2. nóvember, 2015
Solla Eiríksdóttir Höf.
Ég ELSKA vörurnar og merkin sem fást í Fákafeni. Lífræna grænmetisdeildin er að sjálfsögðu minn uppáhalds staður í búðinni en mér finnst líka æðislega gaman að uppgötva vandaðar vörur frá merkjum sem vilja vera ábyrg gagnvart náttúrunni. Þessi vörumerki búa til góðar vörur sem skaða hvorki dýr né menn. Mig langar að segja ykkur frá […]
Lesa meira
  • 24. ágúst, 2015